Skip to content

Sakarías Ingólfsson

Sakarías Ingólfsson er menntaður guðfræðingur frá Fjellhaug internasjonale høgskole οg hefur stundað viðbótarnám við Concordia Theological Seminary í Ft. Wayne Indiana. Á árunum 2012-2020 starfaði hann sem forstöðumaður safnaðar norska kristniboðssambandsins í Molde. Frá 2020 hefur hann starfað sem sóknarprestur Messíaskirkunnar í Osló.

Þess vegna trúi ég á óskeikulleika Biblíunnar

Í fimmtánda kafla Fyrra Korintubréfs skrifar Páll postuli stutta samantekt á dauða Jesú fyrir syndir okkar og upprisu hans frá dauðum. Þriðja vers kaflans bendir til þess að þessi samantekt hafi verið vel þekkt á tíma Páls, og hugsanlega var hún notuð sem nokkurskonar trúarjátning. Henni fylgir svo listi yfir ýmsa sjónarvotta, sem gátu staðfest fullyrðingarnar um bæði dauða og upprisu Krists. Fyrst og fremst þessara votta er Ritningin sjálf: Lögmál Móse, Spámennirnir og Sálmarnir (þ.m.t. viskuritin), sem sögðu fyrir um þessa atburði löngu áður en þeir áttu sér stað.… Read More »Þess vegna trúi ég á óskeikulleika Biblíunnar

Kennimerki kirkjunnar: Krossinn

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Krossinn

Kennimerki kirkjunnar: Bænin

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Bænin

Kennimerki kirkjunnar: Prestsembættið

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Prestsembættið

Kennimerki kirkjunnar: Skriftir

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Skriftir

Kennimerki kirkjunnar: Altarissakramentið

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Altarissakramentið

Kennimerki kirkjunnar: Skírnin

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Skírnin

Kennimerki kirkjunnar: Orðið

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Orðið

Gott og jákvætt lútherskt efni á netinu

Við vonum að þú finnir ýmislegt gott efni hér á jelk.is, sem og á YouTube rás okkar. Það er þó mikið gott efni til á netinu, og í þessari færslu ætlum við að segja frá nokkrum góðum hlaðvörpum og YouTube rásum. Hlaðvarp: Issues etc Issues etc. er lúterskur spjallþáttur þar sem þáttarstjórnandi, Todd Wilken, ræðir við gesti um alls kyns málefni sem á einhvern hátt tengjast kristinni trú. Málefnin fara þó mjög víða, allt frá kristinni guðfræði og grundvallarkennslu til margmiðlunar og kvikmyndagagnrýni. Rætt er um stöðu trúarinnar í nútíma… Read More »Gott og jákvætt lútherskt efni á netinu

Persónuverndarstefna JELK og LKNI

Sist oppdatert 20. januar 2022 Den lutherske kirke i Norge eksisterer for å plante og veilede menigheter som ved Ord og sakrament kan hjelpe kirkens medlemmer og deres barn til å vokse i troen på Jesus. Vi vil føre mennesker i eget og andre land til tro på Jesus og derigjennom hjelpe til med å plante nye menigheter. For å utføre vår tjeneste som kirkesamfunn behandler vi en del personopplysninger. Formålet med denne erklæringen er å synliggjøre hvordan og hvorfor LKN som kirkesamfunn samler inn, håndterer og sikrer personopplysninger. På… Read More »Persónuverndarstefna JELK og LKNI