Trúfræðslunámskeið: Grundvallaratriði kristinnar trúar
Haustið 2023 hefjum við trúfræðslu-námskeið á Zoom. Námskeiðið er aðallega ætlað fullorðnum, og allir sem hafa áhuga geta tekið þátt í. Námskeiðið mun kynna meginatriði Biblíunnar, grundvallar kenningu kristinnar trúar og lífið í kirkjunni. Markmið námskeiðsins er að auðvelda eigin lestur á Biblíunni og gefa aukinn skilning á kristilegum hefðum og líferni.Inngangur að Biblíunni Stærstur hluti námskeiðsins snýst um að fara yfir söguþráð og tímalínu Biblíunnar í megin atriðum sínum. Helstu atburðir og sögupersónur verða skoðaðar nánar, sem og landssvæðið sem atburðirnir eiga sér stað á. Sem dæmi um atburði… Read More »Trúfræðslunámskeið: Grundvallaratriði kristinnar trúar