Skip to content

Sakarías Ingólfsson

Sakarías Ingólfsson er menntaður guðfræðingur frá Fjellhaug internasjonale høgskole οg hefur stundað viðbótarnám við Concordia Theological Seminary í Ft. Wayne Indiana. Á árunum 2012-2020 starfaði hann sem forstöðumaður safnaðar norska kristniboðssambandsins í Molde. Frá 2020 hefur hann starfað sem sóknarprestur Messíaskirkunnar í Osló.

Er aðventan lykillinn að jólastemningunni?

Hvað varð eiginlega af jólastemningunni sem ég hlakkaði svo mikið til þegar ég var krakki? Ég fór fyrst að sakna hennar í byrjun táningsáranna. Og það var ekki bar ég, heldur gátu margir félaga minna sagt hið sama. Kannski var það einfaldlega vegna þess að vorum að fullorðnast, og jólagjafir og sælgæti voru ekki lengur eins spennandi og áður. Eða kannski var það vegna þess að á hverju ári kepptust verslanir og útvarpsstöðvar um að vera á undan öllum öðrum með jólaskraut og jólapopptónlist. Ég átti allavega ekki erfitt með… Read More »Er aðventan lykillinn að jólastemningunni?

Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins

Forsíðumynd: Frá papýrus-handritinu Chester Beatty P46. Handritið inniheldur hluta af bréfum Páls postula, og var útbúið í kring um 175–225 e.Kr. Ég trúi á villulaus og óskeikul orð Biblíunnar. Þetta er tiltölulega einfalt þegar kemur að gamla testamentinu, því Jesús talar stöðugt um Ritninguna sem orð Guðs og sýnir ítrekað hvernig lögmálið, spámennirnir og viskuritin vitna um hann (t.d. Lúk 24:27) . Málið er þó aðeins öðruvísi þegar kemur að Nýja testamentinu, einfaldlega vegna þess að Nýja testamentið var skrifað niður eftir upprisu og himnaför hans, og því staðfestir Jesús… Read More »Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins

Trúfræðsla á Zoom hefst í október

Veturinn 2024–2025 bjóðum við upp á tvö mismunadi trúfræðslunámskeið, sem verða haldin sitt á hvað annan hvern miðvikudag. Annað námskeiðið fer yfir grundvallaratriði kristinnar trúar. Síðara námskeiðið er framhald af hinu fyrra, og þar verður farið yfir grundvallarjátningar lúthersku kirkjunnar og innihald þeirra. Til að skrá þig á námskeið, hafðu samband í tölvupósti sakarias.ingolfsson@lkn.no Til að taka þátt þarftu síma, spjaldtölvu eða venjulega tölvu, sem og forritið Zoom (zoom.us). Tengill til að tengjast námskeiðinu, ásamt öðru efni, er sendur út á tölvupósti. Trúfræðslunámskeið A: Grundvallaratriði kristinnar trúar Miðvikudag 9. október… Read More »Trúfræðsla á Zoom hefst í október

Þess vegna trúi ég á óskeikulleika Biblíunnar

Í fimmtánda kafla Fyrra Korintubréfs skrifar Páll postuli stutta samantekt á dauða Jesú fyrir syndir okkar og upprisu hans frá dauðum. Þriðja vers kaflans bendir til þess að þessi samantekt hafi verið vel þekkt á tíma Páls, og hugsanlega var hún notuð sem nokkurskonar trúarjátning. Henni fylgir svo listi yfir ýmsa sjónarvotta, sem gátu staðfest fullyrðingarnar um bæði dauða og upprisu Krists. Fyrst og fremst þessara votta er Ritningin sjálf: Lögmál Móse, Spámennirnir og Sálmarnir (þ.m.t. viskuritin), sem sögðu fyrir um þessa atburði löngu áður en þeir áttu sér stað.… Read More »Þess vegna trúi ég á óskeikulleika Biblíunnar

Kennimerki kirkjunnar: Krossinn

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Krossinn

Kennimerki kirkjunnar: Bænin

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Bænin

Kennimerki kirkjunnar: Prestsembættið

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Prestsembættið

Kennimerki kirkjunnar: Skriftir

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Skriftir

Kennimerki kirkjunnar: Altarissakramentið

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Altarissakramentið

Kennimerki kirkjunnar: Skírnin

Kirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er að finna bæði hræsnara og vonda menn, sem ekki eru raunverulegur hluti af henni. Stundum verða kirkjustofnanir svo spilltar að þær geta ekki lengur talist vera sönn kirkja. En hvernig getum við greint þær hverja… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Skírnin