Er aðventan lykillinn að jólastemningunni?
Hvað varð eiginlega af jólastemningunni sem ég hlakkaði svo mikið til þegar ég var krakki? Ég fór fyrst að sakna hennar í byrjun táningsáranna. Og það var ekki bar ég, heldur gátu margir félaga minna sagt hið sama. Kannski var það einfaldlega vegna þess að vorum að fullorðnast, og jólagjafir og sælgæti voru ekki lengur eins spennandi og áður. Eða kannski var það vegna þess að á hverju ári kepptust verslanir og útvarpsstöðvar um að vera á undan öllum öðrum með jólaskraut og jólapopptónlist. Ég átti allavega ekki erfitt með… Read More »Er aðventan lykillinn að jólastemningunni?