Skip to content

Eins og heiðingi eða tollheimtumaður…

Í 18. kafla Matteusarguðspjalls gefur Jesús okkur ákveðið ferli fyrir það hvernig kristnir menn eiga að sættast við andstæðinga sína. Jesús segir þó að ef ekkert gengur, sé han þér eins og heiðingi eða tollheimtumaður. Hvað á hann við með því, og er það endirinn á málinu?