Frá upphafi kristinnar trúar hafa kristnir menn talað um möguleikan á því að glatast eilíflega. Kristur sjálfur talaði um veruleika vítis. En hvers vegna tölum við um þetta? Erum við að reyna að hræða fólk til trúar? Er það yfir höfuð mögulegt? Og hvar er gleðiboðskapurinn?