Hvað er trú? Sakarías Ingólfsson segir frá því í stuttu máli.
Ritningarstaðir sem bent er á í myndskeiðinu:
En án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem gengur fram fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim, er hans leita. (Heb 11:6)
Þú trúir, að Guð sé einn. Þú gjörir vel. En illu andarnir trúa því líka og skelfast. (Jakob 2:19)