Skip to content

Hér er sagt frá einni af fyrstu játningum kristinna manna: „Jesús er Drottinn!“ og hvað hún merkir.

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn – og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis.

Róm 10:9-10