Skip to content

Lögmál og fagnaðarerindi

Flestir þekkja það að skipta má Biblíunni í gamla og nýja testamentið, þ.e. þau rit Biblíunnar sem skrifuð eru fyrir komu Krists og þau sem skrifuð eru eftir komu hans. En það má líka skipta boðskap Biblíunnar í heild, í tvenns konar boðskap: Lögmálið og fagnaðarerindið.